Bloggfærslur mánaðarins, mars 2007

'Eg er

bloggfíkill og viðurkenni það fúslega, en ég les ekki blogg sem vitna sífellt i Moggann, og ég hlusta ekki á bullmiðla sem lesa upp úr blöðunum á morgnana og segja mér á fimm mínútna fresti hvað klukkan er, mér líður eins og það sé verið að nauðga vitsmunum mínum og einfaldlega forðast slíkt ef ég mögulega get.  Ég les hinsvegar skemmtileg blogg um daglegar upplifanir fólks hvað það er að gera og hvernig lífið blasir við því og hvernig það tekur á hlutunum, skemmtilegurst eru blogg þar sem fólk er hreinskilið og hefur húmor fyrir sjálfum sér og öðrum, eins er ég fíkill á matarblogg, einhvað svo róandi við mataruppskriftir og matartilbúning eiginlega bara hugleiðsla í sjálfu sér.

Þannig að ég er búin að græða mikið á að lesa blogg og reyni að "safna" ólíku fólki ungu og gömlu og helst vítt og breytt um landið "vantar" samt nokkra staði ennþá til að fylla í safnið Smile á td engan í Vestmanneyjum hehehehe ef enhver skildi villast inn þaðan vinsamlegast skilja eftir slóð.

Hafið þið góðar stundir í dag


Arg

Var búin að skrifa svo fína færslu í gær, en þá kom bara einhver villumelding bla bla bla og ég skildi ekki baun í bala Angry helví....... drasl. En ætla að reyna aftur man bara ekkert til að segja hehehehehe, talaði um það í gær hvað það væri óþægilegt að fá lag á "heilann" sérstaklega leiðinleg lög en þau virðast vera þaulsætnust, auðvitað annars væri þetta fyrirbrigði skemmtilegt.

Eins er með leiðinlegt  og húmorslaust fólk bjakk, ég veit ekki leiðinlegra en að sitja uppi með soleiðis fólk td í veislum, það er varla hægt að lýsa þessari líðan það kemur skrítin tilfinning yfir höfuðið á mér og pirringur um allan líkamann og orkan fer út á hafsauga, dettur þetta svona í hug núna þegar fermingar eru í hámarki.

Fór á mjög skrítna árshátið um daginn sem stjórnaðist af lögmáli Murphys, kjánahrollur allan tímann og mörg vandræðaleg augnablik, en eftir ég kom heim er ég búin að vera í hláturkasti við upprifjunina ó kræst þetta verður seint toppað LoL jæja bless í bili.


Full......

af mat (rop) þá er löng matarhelgi liðin, árshátíð ferming og aftur ferming711507-R2-4_4 púff segi ég bara og ég er nú ekki nein matarmanneskja þannig að sona veislur fara alveg með mig, en gott að fermingarskyldan er búin þetta árið Smile  ég er það útblásin að það er á nippuni að ég panti mér ferð til Jónínu í ristilútskolun en þannig trítmennt hef ég fengið einu sinni á ævinni og það var þegar ég eignaðist mitt fyrsta barn og ljósmóðirin var af gamla skólanum og ég meina gamla fædd 18hundruðogeinhvað og ég strengdi þess heit að það skildi aldrei gert við mig aftur, oj og foj bara, en barnið skaust í heiminn á methraða gaman af því Grin . En á morgunn byrjar nýr dagur og þá verð ég væntanlega svöng aftur lífið er hringrás er það ekki ?

B......

work_so-tiredÉg er sona B-manneskja sem finnst vera nótt meðan ekki er bjart, en í morgunn þurfti ég að mæta kl. 6 í vinnu og ætlaði að vakna kl. 5 ennnn vaknaði kl. 3 gaman gaman sem betur fer er þetta skorpuvinna þannig að ég gat lagt mig aftur Tounge  . Það sem ég ætlaði að segja er að Ísland er ekki gott fyrir svona fólk, þakka þó fyrir að það er farið að birta og dagurinn er að lengjast og lengjast þetta er ekki að öllu jöfnu minn vinnutími bara afleysing því að ég gæti aldrei og meina aldrei unnið á þessum tíma, einu skiptin sem ég vakna á þessum ókristilega tíma er þegar ég fer erlendis og það er nú allt í lagi Wink  Og talandi um ferðir mig langar svo til Parísar (stuna) fór fyrir tveimur árum og það var æðislegt, fíla mig í botn þarna og er bara með "heimþrá" hvernig sem hægt er að útskýra það ,held að minn innri maður sé franskur við gistum í 5 hverfi og það var örstutt niður að Signu og samgöngur eru góðar bæði með metro og strætó rúnntuðum um í strætó og löbbuðum og löbbuðum og borgin er hrein og fín fengum leiðsögn í listamannahverfið og ég mæli sterklega með því hér er linkur  PARÍSARDAMAN.COM - upplýsingar mínar um París á íslensku  og Kristín er ljúf og góð næst ætla ég að gista í mýrinni og fá jafnvel leiðsögn þar ummm þegar komin þangað í huganum. Góðar stundir

Það er joe boxer dagur í dag tra lalalalala

Keypti mér nefnilega joe boxer buxur í lindini miklu kennda við smára í gær og er búin að vera í þeim í mestallan dag nema smá vinna í morgunn, það er eins gott að barnabörnin komist ekki að þessu allavega ekki táningabörnin ég gaf þeim svona buxur í jólagjöf og hef öfundað þau síðan hehehejoe1_commhe svo nú situr mín við tölvuna klædd bleikum buxum með krúttlegum myndun á og fílar sig eins og táning (djók)  Fer annars að huga að næringu hvað úr hverju og er stefnan tekin á einhvern skyndibitastað í borgini ( er að gera könnun á þjónustu og verði á sona stöðum) betra að segja það en að ég nenni allsekki að elda mat það er ekki nógu húsmóðurslegt LoL enda er ég af þeirri kynslóð að það að fara í húsmæðraskóla var æðsta dyggð, en sjálf var ég ekki lengur í einum slíkum nema 6 vikur sökum óléttu og veikinda og þvílíkt sem mér gat leiðs á þeim stutta tíma fuss og svei sí jú leiter gæs


Leti

Jæja kominn tími á eitt stykki blogg, laugardagar eru"hvíldardagar"hjá mér þá reyni ég að gera ekkert að vitiSmurfs_T-Shirts_Lazy_Smurf en það týnist til eitt og annað eins og gengur td innkaup dauðans, þoli ekki matarinnkaup urr urr. Fór núna í Smáralindina sem er eiginlega kaupmaðurinn á horninu hjá mér Wink  og verslaði í Hagkaup ( veit að bónus er líka við hornið hjá mér) en mér þykir það vænt um geðheilsu mína að ég borga með glöðu geði aðeins meira fyrir að halda andlegu jafvægi út daginn, nógu slæmt er að fara í Hagkaup þar sem maður fær þó almennilegar vörur og gott úrval en Bónus guð hjálpi mér get ekki að þessu gert ælan er upp í koki allan tímann og skapið rýkur upp úr öllu valdi eins og ég er nú geðgóð manneskja dagsdaglega Halo  ég er eins og fallandi alki ég sé fífl alstaðar og finn vonda lykt og ég veit ekki hvað þegar aðrir eru að hugsa um að fá manneskju til að þrífa fyrir sig langar mig í svona manneskju sem fer í búðir fyrir mig og kaupir í matinn, að þrífa heima hjá sér er eins og hugleiðsla á hreyfingu ekkert áreyti og fólk á hlaupum í innkaupum eins og segir í kvæðinu góða

Cafe Paris

3be75637Hafið þið komið á Cafe Paris nýlega? ég fór þangað í dag með tveimur vinkonum mínum og þar hef ég ekki komið síðan á síðasta sumri og mæ god, ekki einn þjónn var íslenskur þeir töluðu ensku neima einn sem gat krafsað sig áfram á íslensku, en var greinilega útlendingur sem er sosum gott og blessað þannig lagað. Við vorum 2 komnar á undan og búnar að panta þegar sú þriðja kom. "íslensku" talandi þjónninn kom til hennar og tók niður pöntun og hvarf á braut eins og lög gera ráð fyrir  litlu síðar kom hann með matinn hennar sem var heldur meiri en hún gerði ráð fyrir og göntuðumst við með stærðina á matarskammtnum við þjóninn og hlóum við, síðan hældi hún honum fyrir hvað hann talaði góða íslensku, hann hvarf á braut en kom skömmu síðar stillti sér fyrir framan hana gerði krossmark yfir andlitið á henni og fór með þulu : santi domini einhvað og spiritus bla bla  hahahahaha við sátum dolfallnar og hvað ? var hann að reka út úr henni illa anda eða er þetta vanalegt á cafe paris að þjónarnir viðhafi slíka tilburði ? veit enhver meira en við ? Ég hallast að því að hann hafi einhvað misskilið það sem við vorum að segja að hann hafi heyrt: Þú er með lítið tippi eða einhvað í þeim dúr og það þola þeir nú illa sona latínó gaurar Grin

Sorg

Það eina sem ég las í mogganum í morgunn var greinin sem móðirin skrifaði um son sinn sem var tekinn frá henni og settur í Breiðuvík sorrow_unfoldedþvílík sorg, mig verkjaði bókstaflega í hjartað og þetta sýnir að tíminn læknar ekki öll sár síður en svo og hennar glæpur var fátækt. Í mínum huga eru svona konur hetjur búnar að basla áfram með mikla ómegð einar og óstuddar enginn maður (faðir) til að stóla á enginn pabbahelgi til að stunda sjálfsdekur eins og algengt er í dag.  Held að nútímakonur myndu hreinlega andast ef þær stæðu frammi fyrir öðru eins. Skora á stjórnvöld að veita svona konum uppreisn æru og gera allt það sem hægt er að gera fyrir þær og drengina líka þó að það sé seinnt í rassinn gripið. Gerum þessar konur að konum ársins gefum þeim virðingu og ást.

seinfærni

4WN8ECA6HIO5JCAUJ8YKTCAT99ABMCAIM8K49CA5QDBRSCAYZYLWQCA891372CAMU3VHVCA3DUZ0WCA5941EACA6TGJWCCANJBLHICAOQNNI2CAB2OQABCAS2JI4SCAB0RN6UCA97H7HFCAGM32TUdjöands....... talvan er svo seinfær sérstaklega á kvöldin að þegar ég kemst loksins til að blogga tekur það óra tíma. Var líka að panta mér dvd á amazon og þetta ætlaði aldrei að ná í gegn urr þolinmæði mín hefur alltaf verið af skornum skammti þannig að nú er ég uppfull af adrenalíni spurning um að dömpa henni bara Devil  Annars góður dagur í dag gott veður og alles, líður svo vel í svona veðri Smile Best að róa sig fyrir svefnin72OYSCAQKHD3KCAM4AJPECAZJUQ23CAOYNGPOCAA1FWHJCAY2A3MCCAVZP904CA8ULOBACAP1VTULCAW8CAM9CAPW0EXLCA4LA8HUCAIPRX26CA0E9HUGCADTWK0ZCAAHZHS9CA071ZMCCAE282DLn góða nótt ppl


krúttleg mynd

Á svo krúttlega mynd ætla að reyna að koma henni inn til heiðurs læriföður mínum í myndísetningu frú Guðríði bloggynju af Himnaríki, koma svo............00149228 oooooooooooooo ekki tókst það nú alveg að setja hana á réttan stað Angry  jæja æfingin skapar meistarann. Annars var bara sunnudagsfílingur í dag vinna smá síðan tjilla með kallinum fórum að borða á TGIF í Smáralind og svei mér þá það er bara orðið reyklaust síðan ég kom þar síðast klappa fyrir þeim klapp klapp klapp og maturinn er góður og verðið líka hægt að mæla með þeim. jæja háttatími LoL

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband