Einhverntíman verđur allt fyrst
10.2.2007 | 23:43
Jćja ţá er komiđ ađ ţví ađ láta slag standa og hella sér út í bloggiđ, svo er bara ađ bíđa og sjá til hvađ ég verđ virk í ađ tjá mig á veraldarvefnum. Mér líđur svona hálf skringilega eins og ég sé ađ tala viđ sjálfa mig eđa ţannig hehe vonandi stendur ţađ til bóta segi ţetta gott í bili og óska ykkur góđra nćtur
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.