kćrasti

Var ađ frétta ţađ í gćr ađ barnabarn mitt vćri komin međ kćrasta , ţetta kostađi netta krísu í klukkutíma jedúddamía barniđ rétt 15 ára og ég varđ ađ feisa ţađ ađ tćknilega séđ gćti ég orđiđ langamma, tóku ţiđ eftir langamma, ég sem er ennţá 30 ára og ekki deginum eldri hvernig er ţetta hćgt !!!! kann ekki beinnt viđ ađ fara fram á áfallahjálp ţó ađ ţörfin sé brýn og ţegar ég spurđi hana hvort hún vćri ekki alltof ung fyrir kćrasta sagđi hún einfaldlega nei svo mörg voru ţau orđ W00t

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband