Janúar
20.1.2008 | 13:49
Jæja gott fólk, þá er mesta skammdegið búið
yndislegt alveg, mér finnst janúar góður mánuður nærri ár í jólageðveikina og vorið í nánd. Og nú taka þorrablótin við ekki það að ég geti nýtt mér þann góða mat vegna aðgerðar sem ég fór í á dögunum ss taka 2 í aðgerð hin var í haust og við tekur 4 vikna mjúkfæði og fljótandi. 'Eg er ekki að skilja fólk sem fer sjálfviljugt á föstukúr td í 3 vikur, þetta hlýtur að flokkast undir sjálfspyntingar og geðveiki hef ekki trú á svona hreinsikúrum, þessi sæla sem fólk finnur fyrir er bara þegar líkaminn framleiðir endorfín til að milda sultarverkina, vöðvar brotna niður vegna próteinsskorts og það fólk sem ég þekki og stundar svona föstur er glært og einkvað svo veiklulegt í útliti. Góðar stundir
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.