Sunnudagur

Ţá er kominn sunnudagur, búin ađ fara í bakaríiđ fá mér kakó og kringlu gott bara, fiskisúpa í kvöld og bollur í eftirmat Grin sem húsfreyjan bakađi reyndar í gćr bara af ţví ađ hún ţolir ekki iđnađarsmjörlíkiđ sem er í bakaríisdótinu, góđur og rólegur dagur öđruvísi en var hér áđur fyrr ţegar sunnudagur og reyndar laugardagar voru ömulegustu dagar vikunar kvíđi og allskonar fylgifiskar sem koma ţegar ţú býrđ međ alkahólista og veist aldrei hverju ţú getur átt von á og börn sem skilja ekki baun í bala bara líđa illa Angry mannskemmandi andskoti ţessi fíkn.  Get aldrei ţakkađ nógu vel fyrir ţađ ađ hafa komist út úr ţessari martröđ eftir ca 30 ár í helvíti nokkurnvegin heil á sálini en haldin áfallastreitu sem fer dvínandi, ég kynntist nefnilega manni sem er svo sálarlega heill ađ ég hélt ađ ţađ vćri bara ekki til ţví, ég klárađi ţrautinrar  ţrjár og drap drekann og vann prinsinn og hálf konungsríkiđ Smile


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband