blogg
1.3.2007 | 23:43
verst hvađ vinnan tekur mikin tíma frá blogginu
kemst ekki yfir ađ lesa allt ţađ blogg sem ég "ţarf" ađ lesa rétt svo nć ađ fylgjast međ hinni ćsispennandi sápu frú Guđríđar, en af henni má ég allsekki missa
hehehe, enda einn af "leikurunum" reynda bara í aukahlutverki sýnist mér en kannski get ég mútađ höfundinum til ađ fá stćrri rullu
međ ţví ađ gefa henni bađ bombur eđa kaffi í stórum stíl.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.