Memory lane

memorylane02Ég er í ţví verkefni ţessa dagana ađ skođa gamlar 8 mm myndir sem pabbi minn tók í kringum 1965-1970.  Minn ţáttur er ađ bera kennst á fólk sem kemur ţar fram og skrifa niđur .

Sonur minn er búin ađ setja ţetta inn á makka og ćtlar framhaldi af ţví ađ búa til dvd, já tćknin í dag er ekkert slor Smile hann talar síđan inn á og setur viđeigandi lög međ, mig hlakkar til ađ sjá útkomuna. 

Ég sökkti mér svo ofan í verkefniđ í dag ađ ég var komin í annan heim bókstaflega, löngu látiđ fólk lifnađi viđ, bílar og umhverfiđ allt svo framandi en samt kunnulegt ég sjáf í árdaga hahahahahaha  strákar međ lakkrísbindi í hvítum nćlonskyrtum og támjóum skóm.  Allt ungt fólk svo gömlukellinga og kallalegt fyrir daga stuttu pilsa og hippabyltinguna, brilljantín og túbering malarvegir međ fóstureyđingarholum svona bump bump.  Ţvílíkar gersemar sem ađ ţessar gömlu myndir eru.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband