Skammdegið

Jæja þá er það komið einu sinni enn blessað skammdegið, hefur ekki beint verið minn uppáhaldstími, í dag birti sama og ekkert Frown og jólatíminn hefur heldur ekki verið í uppáhaldi, þó hefur þessi tími verið verið miklu betri en sami tími í fyrra lífi þegar birtuna vantaði yfirleitt og andleg heilsa var oft á tíðum óbærileg.  Í dag þakka ég fyrir hvern dag í lífi mínu umvafin ást og umhyggju, ég vildi óska þess að fleiri bæru gæfu til að upplifa það sama.  Höfum sólina í hjarta okkar og þá birtir í kringum okkur.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband