Skammdegiđ
27.11.2007 | 22:54
Jćja ţá er ţađ komiđ einu sinni enn blessađ skammdegiđ, hefur ekki beint veriđ minn uppáhaldstími, í dag birti sama og ekkert
og jólatíminn hefur heldur ekki veriđ í uppáhaldi, ţó hefur ţessi tími veriđ veriđ miklu betri en sami tími í fyrra lífi ţegar birtuna vantađi yfirleitt og andleg heilsa var oft á tíđum óbćrileg. Í dag ţakka ég fyrir hvern dag í lífi mínu umvafin ást og umhyggju, ég vildi óska ţess ađ fleiri bćru gćfu til ađ upplifa ţađ sama. Höfum sólina í hjarta okkar og ţá birtir í kringum okkur.

Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.