Jarðskjálftinn

Fyrir nokkrum árum gisti ég á hótel Örk í Hveragerði, um morguninn svona milli svefns og vöku "vakna"  ég við gífurlegan hávaða og allt leikur á reiðiskjálfi ég kútveltist í rúminu og herbergið sjálft gengur allt til.  Ég held ég gleymi aldrei hávaðanum í björgunum sem mér fannst hrynja allt í kringum mig.  Síðan hrekk ég upp leit á klukkuna og hún var níu um morguninn var ég lengi að fatta að þetta væri draumur svo raunverulegt var þetta allt saman.

Þetta rifjaðist upp fyrir mér áðan þegar ég heyrði af jarðskjálftunum á Selfossi, þarna strengdi ég þess heit að gista aldrei á þessum slóðum aftur. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband