mohito

Gleymdi í síðustu færslu að minnast á kaffi Amor fékk þar besta mohito sem ég hef smakkað, fór þangað í fyrra og svo aftur núna og bara namm hvað hann er góður hjá þeim, fæ vatn i munninn við tilhugsunina,  langar þangað aftur núna Wink

Annars er ég búin að vera eins og ofvirkt jójó í dag og mikið er gott að geta bara slappað af og gert ekki neitt, sitja með tölvuna í fanginu InLove og skruna á alnetinu lesa blogg og solis.  Á morgunn byrjar svo önnur törn, en til þess að geta hlaðið batteríin þarf maður frið og að vera í andlegu jafnvægi sem ég er sem betur búin að öðlast eftir margra ára baráttu og vanlíðan.  Góðar stundir folks.

,


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband