Komin frá Akureyri

Ţađ var gaman á Akureyri nema ţađ snjóađi og snjóađi, ég en nefnilega sú týpa sem finnst ađ snjórinn eigi bara ađ halda sig í fjöllunum í besta falli Grin Fórum á ball í Sjallann á föstudag og grínlaust ţetta er í fyrsta skipti sem ég kem ţangađ, líđur eins og ég sé ađ játa á mig morđ,  fólk trúir ţessu bara ekki horfir stórum augum á mig og segir hvar hefur ţú eiginlega veriđ Blush ja ekki á menntaskólanum á Akureyri ţađ er víst en vinkonur mínar fóru ţangađ og sendu mér löng bréf um ţá vist og skemmtanahald ţannig ađ ég hef allavega veriđ ţar í huganum.  Borđuđum á Friđrik V og La vita belle og get mćlt međ báđum stöđunum. En doldiđ er nú sveitó ţarna á Akureyri td voru göturnar alldrei ruddar en ég labbađi töluvert, en í heldina bara gaman ađ breyta til.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Systir mín bjó ţarna einu sinni og var alsćl međ vetrarríkiđ Akureyri. Mér ţótti ógurlega gaman ađ heimsćkja hana og er hrifin af Akureyri!

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 26.2.2007 kl. 18:36

2 Smámynd: gua

Ég er nú alin upp viđ mikiđ vetrarríki vestur á fjörđum, sá ekki út úr augum dögum saman, held ég sé bara búin međ ţann kvóta

gua, 26.2.2007 kl. 19:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband