tímaskekkja
15.4.2007 | 22:22
Ţađ er einhver tímaskekkja í hausnum á mér, ég sem er af bítlakynslóđini svokölluđu elska 80's lög, er ekki alveg ađ skilja ţetta sjálf, ekki ţađ ađ bítlarnir standa fyrir sínu og eru ornir klassik en samt, ţetta er áratugurinn sem tískan og hárgreiđslan voru extrím og strákarnir stífmálađir, alla vega á myndböndum, reyndar komu vídióin ţá fram á sjónarsviđiđ og eignađist ég mitt fyrsta vídíó 1981 og ţađ stytti mér nú aldeilis stundirnar (milli ţess sem ég fylgist međ veđrinu
) verandi međ litiđ barn sem ég hélt á allan sólarhringinn og í ţessu fámenna byggđarlagi voru ég veit ekki hvađ margar leigur. Hvađ međ ţađ ég elska 80's lög.
Athugasemdir
Ţau eru nú mörg ansi fín eitíslögin ... Don´t you want me baby? ... Human Lík ... Adam Ant og fleiri ... Ţú ert bara ansi eđlileg
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 16.4.2007 kl. 22:36
takk Gurrí mín fyrir ţessa hughreystingu
gua, 17.4.2007 kl. 11:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.