Föstudagur
11.5.2007 | 20:33
og lífiđ gengur sinn vanagang, og ţađ er lif eftir júróvision ţađ er ađ segja forkeppnina en ađal eftir + kosningar er lífiđ ekki bara dásamlegt, og svo verđur spennufall eftir helgina. Fjölmiđlar verđa ađ leita á önnur miđ heldur en eilífar skođanakannanir og stjórnarmyndunin eftir sem er ţó bót í máli, ţannig ađ ţađ er hćgt ađ trappa sig niđur eftir allt adrenalínbústiđ síđustu vikna. Ég er ađ hugsa um kjósa Frakkland á morgunn bara af ţví ađ mig langar svo til París
ţangađ hef ég einu sinni komiđ og bondađi ţessi ósköp viđ borgina eins og ég hefđi alltaf átt heima ţarna eđa í fyrri lífi ef einkver trúir á svoleiđis stöff, you never now já hvađ vitum viđ sosem ţegar öllu er á botnum hvolft.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.