Veitingahúsagagnrýni

Fór í dag og borđađi á veitingahúsinu Hafinu bláa og humm ţađ eru 4 á síđan ég var ţar seinast, ţađ verđur ađ segjast eins og er ađ mig langar ekkert sérstaklega ţangađ aftur.  Plúsar voru náttúrulega útsýniđ og alveg ásćttanlegur ađalréttur vel útilátinn og ekki svo dýr, en mínusar voru afar hććććććg ţjónusta kalt kaffi og eftirrétturinn sem ég bađ um var ekki til en ţađ var komiđ međ annan án ţess ađ spyrja mig og ég ţáđi ekki. Man ađ ţetta var svona seinast líka (ţjónustan) en hélt ađ ţetta hefđi lagast en nei síđur en svo ţetta eru bara krakkar sem kunna náttúrulega lítiđ sem ekkert í ţjónustustörfum og sosum ekki viđ ţau ađ sakast heldur rekstrarađila sem eru ađ spara sér einhverjar krónur vćntanlega.

Og ég fór líka á nýja franska stađinn á Klappastígnum Le ...... vous og varđ frekar fyrir vonbrigđum dýr stađur, litlir matarskammtar og maturinn ja hvađ á ég ađ segja svona franskur sveitamatur get ég ímyndađ mér allavega ekki ţessi nýja franska eldamennska, en persónuleg og góđ ţjónusta og ákveđin stemming međ Amélie í spilaranum.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband