Jarđskjálftinn
20.11.2007 | 20:32
Fyrir nokkrum árum gisti ég á hótel Örk í Hveragerđi, um morguninn svona milli svefns og vöku "vakna" ég viđ gífurlegan hávađa og allt leikur á reiđiskjálfi ég kútveltist í rúminu og herbergiđ sjálft gengur allt til. Ég held ég gleymi aldrei hávađanum í björgunum sem mér fannst hrynja allt í kringum mig. Síđan hrekk ég upp leit á klukkuna og hún var níu um morguninn var ég lengi ađ fatta ađ ţetta vćri draumur svo raunverulegt var ţetta allt saman.
Ţetta rifjađist upp fyrir mér áđan ţegar ég heyrđi af jarđskjálftunum á Selfossi, ţarna strengdi ég ţess heit ađ gista aldrei á ţessum slóđum aftur.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.